Prófdómari verður Guðrún S.Sigurðardóttir og dómaranemi Jóhann Steinarsson.
Prófið verður haldið á Bjarnastöðum I í Grímsnesi.
Rétt til þátttöku hafa ættbókafærðir HRFÍ hundar sem tilheyra Fjár og hjarðhundadeild. Hægt er að skrá á netfangið hrfi@hrfi.is merkt Smalaeðlispróf, eða hjá skrifstofu HRFÍ í síma 588 5255.
Gjald pr hund er samkvæmt gjaldskrá í Vinnuprófum HRFÍ kr 7100.
Bankaupplýsingar: 515 26 707729 kt 680481-0249.
Hundur er skráður þá greiðsla hefur borist.
Síðasti skráningardagur verður 15.október.
Vinsamlega skráið netfang eða símanúmer.
Við áskiljum okkur rétt í fullu samráði við þátttakendur að eiga möguleika
á að flytja prófið aftur um eina viku eða til 28.- 29.október, ef veður
verður algjörlega óásættanlegt fyrirhugaða helgi.
Stjórn Fjár og hjarðhundadeildar .