Aðalfundur Papillon Og Phalénedeildar verður haldinn á skrifstofu Hundaræktarfélagsins Íslands að Síðumúla 15, klukkan 14:00 laugardaginn 16.febrúar n.k.
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar.
Framtíð deildarinnar.
3 eða 5 í stjórn.
Kosning stjórnar / sameining við Smáhundadeild.
Önnur mál.
Heiðrun stigahæstu hunda.
Léttar veitingar í boði.
Kveðja,
stjórn Papillon- og Phalénedeildar.