Dagskrá:
Skýrsla stjórnar
skýrsla gjaldkera
kosning – kosið er um tvö sæti
tillaga lögð fyrir fundinn hvort fjölga eigi í stjórn og bæta við 2 varamönnum
önnur mál
Ræktunarstjórn er skipuð 5 félagsmönnum, sem kosnir eru til 2ja ára í senn. Kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi, sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.