Aðalfundurinn: Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn í skrifstofu Hrfí 31.mars 2022 kl 19.30 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2021 Heiðrun stigahæstu hunda 2021 Kosið til stjórnar Vorstehdeildar. Að þessu sinni eru 4 sæti laus , 2 til tveggja ára og 2 í 1 ár. Önnur mál. Samkvæmt reglum um ræktunardeildir er stjórn skipuð 5 stjórnarmeðlimum. Að þessu sinni eru það sæti Gunnar Páll Jónsson og Óskar H Halldórsson sem eru laus til tveggja ár. Sæti Sigurðar Arnet og Eiðs Gísla er laust til eins árs Við hvetjum áhugasama að bjóða sig til starfa í stjórn.
0 Comments
Leave a Reply. |
DeildarfréttirÁ þessa síðu eru settar inn fréttir og tilkynningar sem berast frá deildum HRFÍ. Deildir skulu senda inn tilkynningar á netfangið hrfi@hrfi.is. Eldri fréttir
October 2023
|