Dagskrá
Hefðbundin fundarstörf
Kosning fundarstjóra og ritara
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur 2017
Skýrslur tengiliða
Stjórnarkjör, kostið er um 3 sæti til tveggja ára.
(Svana bíður sig ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu, Guðríður og Birna bjóðað sig báðar fram áfram.)
Önnur mál
Ath. Á fundinum hafa þeir einir kjörgengir sem greitt hafa félagsgjöld HRFÍ fyrir árið 2018.
Verið velkomin, við vonumst til að sjá ykkur sem allra flest
Stjórn Fjár- og Hjarðhundadeildar.