Dagskrá
Hefðbundin fundarstörf
Kosning fundarstjóra og ritara
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur 2017
Skýrslur tengiliða
Stjórnarkjör:
Af persónuelgum ástæðum sér Sunna Dís sér ekki fært að sitja áfram í stjórn og er hennar sæti því laust til kjörs. Af þeim sökum verður kosið um 3 sæti til tveggja ára og eitt sæti til eins árs.
(Svana og Birna bjóða sig ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu, Guðríður bíður sig fram áfram, Sunna segir af sér)
Kosið um tengiliði allra tegunda sem innihalda fleyri en fimm skráða hunda.
Önnur mál
Ath. Á fundinum hafa þeir einir kjörgengi sem greitt hafa félagsgjöld HRFÍ fyrir árið 2018.
Verið velkomin, við vonumst til að sjá ykkur sem allra flest
Stjórn Fjár- og Hjarðhundadeildar.