Við hvetjum alla til að mæta sem vilja hafa áhrif á framtíð hundafimi á Íslandi og óskum jafnframt eftir áhugasömum til að bjóða sig fram í stjórn.
Hlökkum til að sjá ykkur!
P.s. við ætlum að bjóða þeim sem komast ekki á staðinn að vera með okkur í gegnum fjarfundabúnað. Sendið okkur póst ef þið óskið eftir því á ithrottadeild@gmail.com
Kveðja Stjórnin