Ársfundur Írsk setterdeildar 2020 Ársfundur deildarinnar verður haldinn 25. mars á Leirum kl. 20:00 Dagskrá: Ársskýrsla stjórnar Stjórnarkjör – 2 sæti laus til 2ja ára Önnur mál Kosningarétt hafa þeir félagar deildarinnar sem eru skuldlausir við HRFÍ og eiga Írskan setter. Hjón hafa bæði kosningarétt, hvort sem þau greiða félagsgjald HRFÍ sem hjónagjald eða í sitt hvoru lagi. Stjórn hvetur alla félaga sem áhuga hafa á starfi deildarinnar til að mæta.
0 Comments
Leave a Reply. |
DeildarfréttirÁ þessa síðu eru settar inn fréttir og tilkynningar sem berast frá deildum HRFÍ. Deildir skulu senda inn tilkynningar á netfangið hrfi@hrfi.is. Eldri fréttir
October 2023
|