Dagskrá fundar
1. Kosning fundastjóra og ritara
2. Ársskýrsla deildar
3. Reikningar deildarinnar
4. Kosning stjórnar (3 sæti laus til tveggja ára)
5. Heiðrun fyrir árið 2019
6. Önnur mál
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgegni hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyirir hundi í deildinni.
Stjórn Schäferdeildar