Ársfundur Siberian Husky deildar verður haldinn þriðjudaginn 15. febrúar kl. 18:00 á skrifstofu Hundaræktarfélags Íslands að Síðumúla 15 í Reykjavík. Að þessu sinni eru tveir stjórnarmeðlimir að ljúka sínu kjörtímabili og eru því tvo sæti laus.
|
DeildarfréttirÁ þessa síðu eru settar inn fréttir og tilkynningar sem berast frá deildum HRFÍ. Deildir skulu senda inn tilkynningar á netfangið hrfi@hrfi.is. Eldri fréttir
May 2022
|