VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á SÓTTVARNIR OG AÐ ÞAÐ ER GRÍMUSKYLDA.
Um venjuleg ársfundarstörf er að ræða.
Dagskrá
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Ársskýrsla deildar
3. Reikningar deildarinnar
4. Kosning stjórnar.
Fimm sæti eru laus í stjórn, 2 til 2 ára og 3 til 1 árs, núverandi stjórn býður sig fram til áframhaldandi starfa, Anna María og Sigríður Margrét til tveggja ára og Anja Björg, Sigrún og Karen til eins árs stjórnarsetu.
6. Önnur mál
Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. þetta á við stjórnarmenn og tengilliði.