Prófnúmer.502308. OF/UH.
Dagana 17/18. Ágúst. 2023.
Skráningafrestur til og með 14. Ágúst miðnætti.
ATH. Prófið er fært fram um tvo daga.
Mæting kl 15:00. Við suðurenda Hafravatns.
Þáttakendur þurfa að hafa með sér bráð í prófið.
Dómarar. Unnur Unsteinsdóttir og Guðni Stefánsson
Fulltrúi HRFÍ. Unnur Unsteinsdóttir .
Prófstjóri. Ólafur Örn Ragnarsson.
Prófsvæði: Sólheimakot.
Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ þar sem hægt er skrá sig símleiðis í s.588 5255 og greiða með símgreiðslu. Einnig er hægt að millifæra inn á reikning HRFÍ númer 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249.
Ef greitt er með millifærslu þarf að koma fram nafn hunds í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og desistjorn@gmail.com.
Greiða þarf þátttökugjald samtímis og skráð er í próf til að skráning verði gild.
Við skráningur þarf að koma fram:
Nafn eiganda
Nafn leiðanda
Nafn hunds
Ættbókanúmer
Prófnúmer: 502308.
Taka fram OF eða UF og hvaða daga.
Verðskrá:
Veiðipróf einn dagur 7.100 kr.
Veiðipróf 2ja daga 10.700 kr.