
veiðiprófareglur_fyrir_standandi_fuglahunda_-_kynning.pdf |
Vinna hefur staðið yfir við að þýða veiðiprófareglur fyrir standandi fuglahunda um nokkurt skeið og hér má sjá kynningu á afurðinni. Félagsmönnum gefst kostur á að senda inn ábendingar/athugasemdir til og með 28. janúar 2021 á þetta netfang. norskthydingth72020@gmail.com ![]()
Vilt þú fá póstlista póst frá HRFÍ? Við vorum að stofna nýjan póstlista til að senda út tilkynningar, fréttir og annað sem viðkemur starfssemi félagsins - þessi listi verður einnig notaður til að senda út tilkynningu þegar augnskoðunar tímar verða úthlutaðir þegar nálgast að hægt verði að halda skoðunina
Smelltu hér að neðan ef þú vilt skrá þig! https://hrfi.us7.list-manage.com/subscribe?u=54e1971acf105800316995fbb&id=e7f8e7a8a5 Sóley Ragna Ragnarsdóttir, FCI dómari, heldur erindi á vegum Fræðslunefndar HRFÍ fimmtudaginn 7. janúar kl. 19.00.
- Hvernig les ég ræktunarmarkmið? - Hvernig nýtist ræktunarmarkmið í ræktun og á sýningum? - Hvernig er vel byggður hundur? - Hvernig hefur bygging hunds áhrif á hreyfingar hans? - Af hverju eru sumir hundar minna vinklaðir en aðrir? Til að fyrirlesturinn nýtist ykkur sem best borgar sig að skoða vel ræktunarmarkmið tegundarinnar ykkar. Punktið hjá ykkur spurningar sem vakna og sendið þær á meðan á streyminu stendur. Sóley Ragna mun svo svara þeim eftir bestu getu. Hlökkum til að sjá ykkur! Tengill á fyrirlesturinn: https://zoom.us/j/94319462936 |
|