Við minnum á að ekki er hægt að senda á hvern og einn til að minna á sinn tíma.
Ef hundur mætir ekki í tímann sinn, fæst tíminn ekki endurgreiddur né er hægt að færa hann yfir í næstu augnskoðun!
Skoðun fer fram í Sólheimakoti uppá Hólmsheiði - Leiðarlýsing
Við komu eru settir augndropar í augun á hundinum, það tekur um 15-20 mín. fyrir dropana að byrja að virka. Nafn hundsins (ath. Ættbókarnafnið) verður kallað upp og viðkomandi fer inn í skoðun.
ATH. Ef þú ert með innfluttan hund getur verið að það þurfi að setja hans niðurstöður á blað. Munið að taka ykkar afrit af því blaði!
![]()
| ![]()
|