
Þorbjörg Ásta hefur réttindi til að dæma Australian Shepherd, Shetland Sheepdog, Collie báðar feldgerðir, Íslenskan fjárhund og Siberian Husky.
Hundaræktarfélagið óskar þessum glæsilega fulltrúa okkar innilega til hamingju og fagnar nýjum sýningadómara.