Skólanefnd, ritnefnd Sáms, sýningastjórn, framkvæmdanefnd sýninga, vísindanefnd og laganefnd.
Allir félagsmenn geta boðið sig fram til starfa í nefndunum og eru áhugasamir hvattir til þess að senda tölvupóst til stjórnar á netfangið stjorn@hrfi.is fyrir fimmtudaginn 2.júní næstkomandi.