
Á sýningunni eru 1040 hundar skráðir á laugardag ásamt 32 ungum sýnendum og 1030 hundar skráðir á sunnudag ásamt 24 ungum sýnendum. Dómarar að þessu sinni verða Anita Duggan (Írland), Barbara Müller (Sviss), Charlotta Melin (Svíþjóð), Daníel Örn Hinriksson (Ísland), Dimitris Antonopoulos (Svíþjóð), Herdís Hallmarsdóttir (Ísland), Jørgen Hindse (Danmörk), Laurent Pichard (Sviss), Ozan Belkis (Tyrkland), Sóley Halla Möller (Ísland), Terje Lindstrøm (Noregur) og Þórdís Björg Björgvinsdóttir (Ísland).
Hér að neðan má sjá dagskrá sýningarinnar og PM, ásamt dagskrá úrslita. Birt með fyrirvara um villur og breytingar.
ATH Dagskrár uppfærðar 9. júní vegna forfalls dómara. Rauðlituð tegundaheiti eru tegundir sem hafa verið færðar á nýja dómara.

Laugardagur 10. júní - Reykjavík Winner |

Sunnudagur 11. júní - Alþjóðlegsýning |

PM - Reykjavík Winner - Laugardagur |

PM - Alþjóðleg sýning - Sunnudagur |

Úrslit - Laugardagur |

Úrslit - Sunnudagur |