Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Skráning í félagið
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Crufts qualification 2017

31/8/2016

 
Picture

​Sýningastjórn minnir á að The Kennel Club hafa samþykkt að septembersýningar Hundaræktarfélagsins gefa núna keppnisrétt á Crufts.  Crufts er ein elsta og þekktasta hundsýning í heimi sem fer fram í Birmingham Englandi ár hvert og aðeins hundar sem hafa áunnið sér keppnisrétt geta tekið þátt.  

Þeir hundar sem verða besta tík og besti rakki ásamt besta ungliða (tík og rakka) á sýningunni 3.- 4. september hafa því áunnið sér þennan rétt.   Hundaræktarfélagið mun halda utan um hvaða hundar hafa áunnið sér keppnisrétt og gefa út staðfestingu fyrir þá hunda sem verða skráðir á Crufts.  

Skrifstofa náði að verða sér útum Crufts rósettur sem verða til sölu í takmörkuðu upplagi á sýningunni, ef þær hinsvegar klárast og mikill áhugi er hjá sýnendum að fá slíkar rósettur mun verða hægt að hafa samband við skrifstofu, greiða og panta rósettu eftir sýninguna sem verða þá sérpantaðar og sendar heim til fólks við fyrsta tækifæri. 

Verðið á Crufts rósettunum er kr.1600.- 

Stór helgi framundan 

31/8/2016

 
Picture

Alþjóðleg sýning með Írsku þema

​

Helgina 3. – 4. september mæta 600 hreinræktaðir hundar af 85 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands.

​Sýningin er haldin í reiðhöllinni í Víðidal og hefjast dómar kl. 10:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Áætlað er að úrslit á báða hefjast um kl. 15:00 og þá kemur í ljós hvaða hundar bera af að mati dómara. Megintilgangur hundasýninga er að meta hundana út frá ræktunarmarkmiði hvers kyns og leiðbeina ræktendum þannig í starfi sínu.
 
Fimm dómarar frá Írlandi dæma í fimm sýningarhringjum samtímis

Gestum gefst kostur á að kynnast hundum og ræða við hundeigendur og sýnendur, auk þess sem á staðnum er fjöldinn allur af sölu- og kynningabásum þar sem ýmis tilboð verða í gangi.
 
Ungmennadeild verður með sjoppusölu á fyrstu hæð báða dagana.  

Hér má sjá dagskrá báða dagana og dagskrá í úrslitum.
​
Hvolpasýning HRFI og keppni ungra sýnenda á föstudag

Öflugt barna- og unglingastarf er starfrækt innan félagsins og að þessu sinni taka 28 ungmenni þátt í keppni ungra sýnenda, föstudagskvöldið 2. september í reiðhöllinni í Víðidal og hefst dómur kl.17:00 á eldri flokk. Hilde Fredriksson frá Finnlandi mun dæma keppni ungra sýnenda en hún er með gríðarlega mikla reynslu og þekkingu á sportinu. Hilde naut mikillar velgengni á sínum ferli sem ungur sýnandi. 

Á sama stað verður hvolpakeppni HRFI og Royal Canin, en alls keppa 109 hvolpar á aldrinum 3.-9.mánaða af 32 mismunandi tegundum. Dómar hefjast kl.18.00.
Dómarar eru J
ohn Muldoon, Sean Delmar, Collette Muldoon og Cathy Delmar frá Írlandi.  Hér má sjá dagskrá hvolpasýningar. 

Vinnuhundanefnd verður jafnframt með Brons, Hlýðni 1 og Hlýðni 2 próf á sýningasvæðinu  sem er áætlað að hefjast kl.16.00.  Dómari er Þórhildur Bjartmarz.
Picture

Augnskoðun

Félagið stendur jafnframt fyrir augnskoðun á sýningasvæðinu laugardag og sunnudag, alls verða skoðaðir 162 hundar og er skráningu lokið.  Augndýralæknirinn Jens Knudsen frá Danmörku mun skoða hunda frá kl. 9.30 báða dagana. Gengið er inn í augnskoðun við aðalinngang á Víðidalnum. 

Ljósmyndakeppni Sáms

29/8/2016

 
Picture

Dagskrá hringja á septembersýningu

15/8/2016

 
Hér fyrir neðan eru upplýsingar (PM/Promemoria) um dagskrá allra hringja á alþjóðlegu sýningu félagsins 3.-4. september nk.og fjölda skráðra hunda í tegund/flokkum svo sýnendur sérstaklega í fjölmennum tegundum eigi betra með að átta sig á fjölda hunda á undan sér í dómhring.

Sýningastjórn birtir ekki lengur áætlaða tímasetningu þar sem það er mjög misjafnt hvað dómarar eru lengi að dæma, en almennt má gera ráð fyrir 15-25 hundum pr. klst.  Það er alfarið á ábyrgð sýnanda að vera komin tímanlega.
Laugardagur 3.september
File Size: 318 kb
File Type: pdf
Download File

Sunnudagur 4. september
File Size: 303 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá sýninga september

12/8/2016

 
Birt með fyrirvara um villur. 
Picture
Picture
Dagskrá september sýningar. PDF gæði
File Size: 299 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá hvolpar september í PDF gæðum
File Size: 292 kb
File Type: pdf
Download File

Augnskoðun september 

11/8/2016

 
Jens Knudsen frá Danmörku mun koma og augnskoða fyrir félagið helgina 3.-4. september  nk í tengslum við hundasýningu félagsins í Víðidal.  

Tímapantanir í augnskoðun fara fram á skrifstofu HRFÍ eða í síma 588-5255. Gefa skal upp ættbókarnúmer hunds og ganga frá greiðslu um leið og hundur er skráður.

Síðasti skráningardagur í augnskoðun er föstudagurinn 19.ágúst, eða fyrr ef allir tímar klárast og því biðjum við félagsmenn að vera tímalega að tryggja sér pláss.

Augnskoðun hunda kostar 6.100 fyrir virka félagsmenn.  Hundaeigendur, sem ekki eru félagsmenn í HRFÍ, en með hunda í ættbók HRFÍ, geta skráð sig í augnskoðun gegn hærra gjaldi þ.e. kr. 12.200. Hundar virkra félagsmanna ganga fyrir í augnskoðun.

Það er skylda hjá fjölmörgum hundategundum að niðurstaða augnskoðunar liggi fyrir hjá undaneldisdýrum fyrir pörun. Vinsamlegast kynnið ykkur sérreglur ræktundardeilda fyrir „ykkar" hundategund.

Dýralæknirinn augnskoðar hunda með tilliti til arfgengra sjúkdóma sem finnast í fjölmörgum hundategundum.

Úr lögum HRFÍ
•Áður en hundur er augnskoðaður, mjaðma- og/eða olnbogamyndaður, skal hann örmerktur (húðflúr). 
•Auk þess skulu hundar sem taka þátt í viðburðum á vegum félagsins t.d. sýningum, veiði- hlýðni og sporaprófum svo og skapgerðarmati, einnig vera örmerktir (húðflúr). 
•Þetta ákvæði gildir fyrir alla hunda, óháð fæðingardegi. 

Litli sámur fréttbréf HRFI

9/8/2016

 
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Litli Sámur sem PDF
File Size: 1238 kb
File Type: pdf
Download File

Tegundahópar á septembersýningu félagsins

4/8/2016

 
Sýningastjórn hefur ákveðið að tegundahópar 1, 4/6, 9 og 10 verði á laugardaginn 3. september og tegundahópar 2, 3, 5, 7 og 8 verði á sunnudeginum 4. september. 

Jafnframt hefur sýningastjórn ákveðið að nefna dómara fyrir nokkrar tegundir á komandi sýningu. Tilnefndar eru stærri tegundir og/eða þær tegundir sem dómarar eru m.a sérfræðingar í eða vegna réttinda verða að taka. 

Sean Delmar: Am.cocker spaniel, Labrador retriever, Silky terrier, Cairn terrier, Bedlington terrier, Dandie dinmont terrier og Jack Russel terrier.
Cathy Delmar:  Íslenskur fjárhundur
Yvette Cannon: ISC Weaten terrier, St.Bernharðs, Siberian Husky, Malamute, Schäfer,
John Muldoon: Bichon frise, Samoyed, Pug, Schnauzer (allar stærðir/litir)
Collette Muldoon: Yorkshire terrier, Pomeranian, Tibetan terrier.

Fyrirvari er gerður að því leyti, að forfallist dómari, eru aðrir auglýstir dómarar til vara, auk þess sem sýningastjórn HRFÍ áskilur sér rétt til að finna nýjan dómara til vara og/eða gera breytingar á áætlun ef fjöldi skráðra hunda í hverri tegund gerir það nauðsynlegt. 

    Eldri fréttir
    ​

    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole