Dagsetningar augnskoðana fyrir árið 2024 hafa enn ekki verið staðfestar en verða auglýstar um leið og það hefur verið gert.
Stutt er í næstu augnskoðun og fylltust dagarnir 12. og 13. október gríðarlega hratt. Brugðist var við og bætt við einum degi, 14. október. Þeir sem voru komnir á biðlista hafa fengið sín pláss en fá pláss eru eftir.
Ógreidd pláss verða afskráð 25. september.