Í ljósi þess mælist stjórn Hrfí til þess að öllum viðburðum á vegum deilda félagsins verði slegið á frest. Þannig stöndum við saman að heftingu útbreiðslu faraldursins og flýtum fyrir því að hægt sé að stunda hundasportið með eðlilegum hætti.
Með von um skilning og góðar undirtektir,
Stjórn HRFÍ