Fyrirlestrar hennar eru í þremur hlutum:
I. hluti er um tímabilið frá landnámi til 1900
II. hluti er um tímabilið frá 1900-1990
III. hluti fjallar um hundabann í þéttbýli, hundabann/hundahald í Reykjavík og ótrúlegu baráttu þeirra sem stofnuðu Hundaræktarfélagið og Hundavinafélagið
nánari upplýsingar gefur thorhildurbjartmarz@gmail.com
II. hluti fyrirlestursins hundalíf í sögu þjóðar fer fram þriðjudaginn 2.des kl. 20 í Sigríðarhúsi, húsnæði Dýraverndarsambands Íslands, Grensásvegi 12a, bakhús.
Heimildir frá þessu tímabili eru m.a:
Innflutningur skoskra fjárhunda
Innflutningur dýrhunda
Hver var Mark Watson
Mark Watson flytur út íslenska fjárhunda
Hundavinafélagið og Hundaræktarfélagið
Fyrstu hundasýningarnar á Íslandi
og ýmislegt fleira
áætlaður tími frá kl. 20-21,30
húsið opnar kl. 19,30
verð kr. 500