Hér fyrir neðan eru upplýsingar (PM/Promemoria) um dagskrá allra hringja á alþjóðlegu sýningu félagsins 14-15.nóvember nk.og fjölda skráðra hunda í tegund/flokkum svo sýnendur sérstaklega í fjölmennum tegundum eigi betra með að átta sig á fjölda hunda á undan sér í dómhring. Sýningastjórn birtir ekki lengur áætlaða tímasetningu þar sem það er mjög misjafnt hvað dómarar eru lengi að dæma, en almennt má gera ráð fyrir 15-25 hundum pr. klst. Það er alfarið á ábyrgð sýnanda að vera komin tímanlega. |
![]()
| ![]()
|