Við stefnum ótrauð á byrjun árs 2021 enda jákvæð teikn á lofti um að hægt verði að halda minni viðburði þá. Við hlökkum mikið til þess að hitta ykkur og hundana sem allra fyrst á sýningu.
Sýningar sem felldar eru niður og voru áætlaðar á neðangreindum dagsetningum eru:
Meistarasýning og keppni ungra sýnenda 10. og 11. október
Hvolpasýning 17.-18. október
Meistarasýningar 24. og 25. Október
Farið varlega og við sjáum vonandi brátt á sýningu,
Sýningarstjórn