Skrifstofa Hundaræktarfélagsins mun verða lokuð frá og með 23.desember nk. Opnum aftur 2.janúar kl.12.00.
Starfsfólk Hundaræktarfélags Íslands óskar öllum félagsmönnum sínum sem og öðrum velunnurum félagsins gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Ákveðnar hafa verið dagsetningar fyrir augnskoðanir á næsta ári. Alls verður boðið uppá fjórar augnskoðanir á ca. 3 mánaða fresti.
Reykjavik 21-23.febrúar 2014 Dýralæknir Finn Boserup Akureyri - Reykjavík 30.maí Akureyri 31.maí - 1.júní Reykjavík Dýralæknir Jens Knudsen Reykjavík 21-23.ágúst 2014 Dýralæknir Susanne Kaarsholm Reykjavík 14-16.nóv 2014 Dýralæknir: Nánar auglýst síðar. Opið hús verður á skrifstofu félagsins Síðumúla 15, miðvikudaginn 11.desember milli kl.17.00 og 19.00. Stjórn býður alla félagsmenn velkomna í kaffi, konfekt og spjall.
|
|