
Við hvetjum alla félagsmenn sem hafa áhuga á að vinna í stjórn félagsins til að bjóða sig fram.
Framboð skal sent stjórn eða skilað á skrifstofu félagsins með sannanlegum hætti. Hægt er að senda tölvupóst á netfang stjórnar, stjorn@hrfi.is.
Reglur um kjörgengi má nálgast í lögum og reglum félagsins.