Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir aðalfund fer fram á skrifstofu Hrfí, Síðumúla 15, 108 Reykjavík, dagana 11. maí og 14.-17. maí 2018, kl. 10-12 og 13-15, alla dagana.
Kosningarétt á aðalfundi og við utankjörfundaratkvæðagreiðslu hafa þeir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjald til félagsins fyrir árið 2018 í síðasta lagi þann 10. maí 2018.
Kjörskrá við utankjörfundaratkvæðagreiðslu og kosningu á aðalfundi verður lögð fram miðað við lok dags 10. maí 2018.
Í framboði til embættis tveggja meðstjórnanda til tveggja ára eru:
Auður Sif Sigurgeirsdóttir
Kjartan Antonsson
Þorsteinn Thorsteinsson
Í framboði til embættis eins varamanns til tveggja ára eru:
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Kjartan Antonsson
Um kosninguna fer að öðru leyti samkvæmt lögum félagsins og reglum um kjörgengi, -gögn og fyrirkomulag kosninga stjórnarmanna á aðalfundi Hrfí.
Reykjavík 3. maí 2018
Kjörstjórn á aðalfundi Hundaræktarfélags Íslands 2018
Ari Karlsson
Jónas Friðrik Jónsson
Erna Sigríður Ómarsdóttir