Við biðjum fólk um að bera grímur í tengslum við augnskoðun (á við um bið og á meðan skoðun stendur) og gæta að persónulegum sóttvörnum.
Augnskoðunin verður rafræn og niðurstöður verður að finna á Hundavef í beinu framhaldi. Sjá leiðbeiningar um skráningu á Hundavef.is hér. Minnum fólk á ganga vel um kotið okkar og svæðið í kring.