Augnskoðun fer fram í Sólheimakoti fyrir hunda skráða á höfðuborgarsvæðinu, en á Akureyri er hún í Dýraspítalanum Lögmannshlíð.
Við minnum einnig á að þeir sem eru ekki búnir að greiða augnskoðunina að gera það sem fyrst því þeir sem eru með ógreitt verða afskráðir.
Því miður er allt orðið fullt í augnskoðun alla daga
22. júní - fimmtudagur AK - FULLT
22. júní - fimmtudagur RVK - FULLT
23. júní - föstudagur - FULLT
24. júní - laugardagur - FULLT