Meðfylgjandi eru listar yfir tímasetningar hunda. Skoðað verður á Akureyri 1. og 2. nóvember og í Reykjavík 31. október til og með 5. nóvember. Við biðjum fólk að fara vel yfir listann og finna tímana sína. Ekki verður hægt að taka við breytingum á hundum eftir föstudaginn 22. október.
Staðsetning Reykjavík: Sólheimakot
Staðsetning Akureyri: Húsnæði Gæludýr.is
Einnig er meðfylgjandi listi yfir þá hunda sem eiga staðfest pláss í desember augnskoðuninni, athugið að það er ekki búið að úthluta tímum fyrir þá skoðun.
Í heildina verða skoðaðir um 1100 hundar og biðjum við fólk að virða þá tíma sem því hefur verið úthlutað svo þetta gangi smurt fyrir sig.
Biðjum fólk að senda okkur tölvupóst á hrfi@hrfi.is til að forðast álag á síma.

Augnskoðun - Tíma úthlutun Reykjavík |

Augnskoðun - Tíma úthlutun Akureyri |

Hundar sem eiga staðfest pláss í desember |