Eftirfarandi gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2017.
Félagsgjöld: Einstaklingsgjöld Hjónagjald Árgjald – einstaklingsgjald eftir 1. september Árgjald – hjónagjald eftir 1. septemer Ellilífeyrisþegar sem hafa verið félagsmenn í tíu ár eða lengur Ættbækur: Ættbók fyrir 3. mánaða aldur hvolpa* Ættbók, ræktandi er handhafi ræktunarnafns (innan 3. mán.)* Ættbók eftir 3. mánaða aldur hvolpa Ættbók utanfélagsmaður fyrir 3. mánaða aldur* Ættbók utanfélagsmaður eftir 3. mánaða aldur Ættbók, eigendaskipti Ættbók, eigendaskipti – aðeins breyting í tölvu Ættbók, umskráning erlendra ættbóka Ættbók, innskráning erlendra ættbóka Ættbók, endurútgefin, merkt afrit Ættbók ljósrit Ræktunarnafn eða titlar færðir inn í ættbók Ættbók breytt í útflutnings-Export ættbók Ættbók frá ræktanda til fyrsta eiganda Námskeið: Hvolpanámskeið 7 verkleg- og 2 bókleg skipti Grunnnámskeið 7 verkleg- og 2 bókleg skipti Hlýðninámskeið Sporanámskeið Námskeið fyrir fuglahunda Námskeið fyrir retrieverhunda Námskeið í clickerþjálfun Hundafimi námskeið Hundafimi námskeið fyrir unglinga Árskort í hundafimi 6 mánaða kort í hundafimi 10 tíma klippikort í hundafimi, endingartími 6 mánuðir Stakur tími í hundafimi, greitt á staðnum í byrjun tímans Unglingakort í hundafimi, vornámskeið, síðasti tími 31. maí Veiði- og vinnupróf: Veiðipróf Veiðipróf 2ja daga Veiðipróf 3ja daga Vinnupróf Bráðagjald (retriever) Ýmislegt: Ræktunarnafn Breyting á eignaraðild ræktunarnafns Innskráning á aflestri frá OFFA Aflestur mjaðma- eða olnbogamynda (SKK*)(fyrir félagsmenn) Aflestur mjaðma- eða olnbogamynda (SKK*)(fyrir utanfélagsmenn) Aflestur mjaðma- og olnbogamynda (SKK*)(fyrir félagsmenn) Aflestur mjaðma- og olnbogamynda (SKK*)(fyrir utanfélagsmenn) Innskráning mjaðmamynda frá öðrum en SKK Augnskoðun fyrir félagsmenn Augnskoðun fyrir utanfélagsmenn Pörunarsamningur – kaupsamningur Afrit gagna stk (umsagnir, heilsufarsniðurstöður o.s.frv.) Umsókn um meistaratitla Sýningargjöld: Alþjóðleg sýning (CACIB) Fyrri skráningarfrestur - Hvolpaflokkur - Ungliða-/unghunda-/vinnu- & veiðihunda-/opinn- & meistaraflokkur - Öldungaflokkur - Ungir sýnendur - Afkvæmahópur/ræktunarhópur/parakeppni Seinni skráningarfrestur - Hvolpaflokkur - Ungliða-/unghunda-/vinnu- & veiðihunda-/opinn- & meistaraflokkur - Öldungaflokkur - Ungir sýnendur - Afkvæmahópur/ræktunarhópur/parakeppni Meistarastigssýning / deildarsýning Fyrri skráningarfrestur - Hvolpaflokkur - Ungliða-/unghunda-/vinnu- & veiðihunda-/opinn- & meistaraflokkur Öldungaflokkur - Ungir sýnendur - Afkvæmahópur/ræktunarhópur/parakeppni Seinni skráningarfrestur - Hvolpaflokkur - Ungliða-/unghunda-/vinnu- & veiðihunda-/opinn- & meistaraflokkur - Öldungaflokkur - Ungir sýnendur - Afkvæmahópur/ræktunarhópur/parakeppni Kostnaður vegna deildarviðburða (fyrir deildir): Deildarsýningar: Grunngreiðsla óháð fjölda Verð hvern skráðan hund Valkvæðar greiðslur: Rósettur Dómaraspjald Póstsenda sýningarnúmer hvern hund Veiðipróf: Grunngreiðsla óháð fjölda Verð hvern skráðan hund Vinnupróf: Grunngreiðsla óháð fjölda Verð hvern skráðan hund | 7.500,- 10.600,- 4.500,- 6.400,- 0,- 9.800,- 9.300,- 17.000,- 23.000,- 35.000,- 3.800,- 800,- 11.300,- 11.300,- 3.800,- 800,- 800,- 1.600,- 0,- 27.000,- 27.000,- 27.000,- 27.000,- 27.000,- 27.000,- 27.000,- 27.000,- 26.000,- 16.000,- 11.000,- 6.500,- 700,- 6.600,- 5.000,- 7.500,- 10.000,- 5.000,- 1.000,- 27.000,- 13.500,- 1.500,- 6.500,- 11.500,- 10.500,- 15.500,- 1.500,- 6.100,- 15.000,- 350,- 800,- 1.000,- 2.700,- 6.100,- 5.300,- 2.700,- 0,- 2.990,- 6.750,- 5.850,- 2.990,- 0,- 2.700,- 5.300,- 5.300,- 2.700,- 0,- 2.990,- 5.850,- 5.850,- 2.990,- 0,- 22.500,- 710,- 1.315,- 1.700,- 160,- 5.000,- 520,- 5.000,- 650,- | Til þess að fá félagsmannaafslátt af ættbókum þarf ræktandi að vera félagsmaður við pörun. Til þess að fá afslátt af ættbókum fyrir 3 mán aldur þarf að skila inn öllum nauðsynlegum gögnum OG greiðslu fyrir 3 mán aldur hvolpanna. Ekki er nóg að senda aðeins gögnin eða greiðsluna í tíma. SKK* (myndir sendar rafrænt til SKK í gegnum dýralækninn sem myndar) * Sé skráð á sýningu stuttu fyrir allra síðasta skráningardag er verð hærra en ef skráð er tímanlega. 2. skráning hefst 2 vikum fyrir allra síðasta skráningadag á sýningu. (t.d. ef allra síðasti skráningardagur væri á föstudegi 4 vikum fyrir sýningu er síðasti dagur til að skrá á lægra verðinu á föstudegi 6 vikum fyrir sýningu). Sjá má síðstu skráningadaga í sýningadagatali hér á síðunni. *Skrái sami eigandi fleiri en tvo hunda á fullu verði (gildir ekki um hvolpa almennt og öldunga á alþjóðlegum sýningum) er gefinn helmingsafsláttur af skráningargjaldi þriðja, fjórða...o.s.frv. (þarf ekki að eiga við deildarsýningar) |