Tillögur um lagabreytingar
Á næsta aðalfundi félagsins kemur til umfjöllunar ein tillaga um lagabreytingu frá Stjórn HRFÍ.
Tillagan verður borin upp á næsta aðalfundi en samkvæmt 29. gr. laga félagsins verða þær að lögum hljóti þær a.m.k. 2/3 hluta greiddra atkvæða fundarmanna.
Hér að neðan má kynna sér tillöguna.
Ársreikningar og erindi undir liðnum önnur mál.
Hér má svo finna endurskoðaða reikninga félagsins sem nú liggja frammi á skrifstofu félagsins og verða lagðir fram á aðalfundi félagsins til staðfestingar. Einnig má finna skýrslu stjórnar og þau erindi sem hafa borist og verða tekin fyrir undir liðnum önnur mál.

Lagabreytingatillaga |

HRFÍ ársreikningur 2017 |

Samstæðureikningur |

RA ársreikningur 2017 |

Skýrsla stjórnar HRFÍ 2017-18 |

Önnur mál |