Engar tillögur um lagabreytingar liggja fyrir fundinum
Ársreikningar og erindi undir liðnum önnur mál.
Hér má finna endurskoðaða reikninga félagsins sem nú liggja frammi á skrifstofu félagsins og verða lagðir fram á aðalfundi félagsins til staðfestingar. Erindi undir liðnum önnur mál ef einhver eru verða birt á mánudag.

Samstæðureikningur 2019 |

Ársreikningur HRFÍ 2019 |

Ársreikningur RA ehf. 2019 |

Skýrsla stjórnar 2019 |