Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Skráning í félagið
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

​Einangrun hunda stytt úr fjórum vikum í tvær vikur.

24/2/2020

 
Picture
Stjórn félagsins sendi eins og þekkt er umsögn til Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins um drög að reglugerð um innflutning hunda og katta.  Umsögnin er liður í áralangri baráttu félagsins fyrir endurskoðun á reglum um einangrun hunda.  Í framhaldi umsagnarinnar var félaginu boðið að koma til fundar í ráðuneytinu.  Herdís Hallmarsdóttir, formaður og Guðbjörg Guðmundsdóttir, varamaður í stjórn fóru á fund í ráðuneytinu fimmtudaginn síðastliðinn og funduðu með Lindu Fanney Valgeirsdóttur lögfræðingi og Kjartani Hreinssyni dýralækni.  Í framhaldi fundarins fengu fulltrúar félagsins send ný drög að reglugerð um innflutning hunda og katta og eins um einangrunarstöðvar. Í beinu framhaldi sendi stjórn nýja umsögn til ráðuneytisins sem er að finna hér að neðan.  Að einhverju leyti var tekið tillit til athugasemda félagsins en öðru ekki að svo stöddu.
 
Stjórn félagsins fagnar þeim áfangasigri að einangrun færist niður í 14 sólarhringa úr fjórum vikum og tekur það gildi frá og með 1. mars n.k. Er það stórt framfaraskref við innflutning og er að sama skapi lyftistöng fyrir hundarækt hér á landi. Síðast en ekki síst er það mun minna álag á dýr að sæta tveggja vikna einangrun en fjögurra vikna.
 
En betur má ef duga skal!  Enn eru atriði sem stjórn telur að skoða þurfi betur. Útfrá áhættumatinu fæst ekki betur séð en að gæludýravegabréf ætti að nægja sem sóttvörn, sér í lagi vegna flutnings hunda frá Norður Evrópu. Og meðan stjórnvöld telja einangrun að einhverju leyti nauðsynlega ættu tíu dagar að duga eins og þekkist í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Að sama skapi er óskiljanlegt hvers vegna eigendur mega ekki heimsækja dýrin sín meðan á einangrun stendur.  Því er verk eftir óunnið í einangrunarmálum og mun félagið halda áfram að vinna þeim málum brautargengi.  

Umsögn (2) HRFÍ einangrun gæludýra.pdf
File Size: 152 kb
File Type: pdf
Download File

Umsögn HRFÍ Einangrunarstöðvar
File Size: 197 kb
File Type: pdf
Download File


Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole