Okkur er umhugað um réttindi bæði hvolpakaupenda og ræktenda og því hvetjum við ræktendur að gera slíka saminga við sína hvolpakaupendur sem taka hvolpa á fóðursamning.
Jafnframt viljum við minna ræktendur á að samkvæmt grundvallarreglum félagsins ber þeim að nota kaupsamning HRFÍ við sölu/afsal á hundum.
![]()
| ![]()
|