Framlenging á skráningarfresti.
DeildarsýningPapillon- og Phalénedeildar verður haldin laugardaginn 19. október kl. 13 í Gæludýr.is á Korputorgi. Dómari verður Ásta María Guðbergsdóttir sem útskrifaðist í vor úr dómaranámi frá HRFÍ. Þetta er meistarastigssýning. Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 27. september og er tekið við skráningum á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15, eða í síma 588 5255. Frábært tækifæri til að sýna undir okkar eigin íslenska dómara og við hvetjum ykkur eindregið til að skrá sem fyrst.
Stjórnin.