Við fylgjumst spennt með framgöngu liðsins en unga fólkið okkar er félaginu ávallt til mikils sóma og óhætt að segja að framtíðin er björt.
Úrslitakeppni hefst klukkan 14.00 á íslenskum tíma og hægt er að fylgjast með útsendingu með því að ýta á slóðina hér að neðan
https://www.youtube.com/user/AgriaDyreforsikring
Við óskum stelpunum góðs gengis og áfram Ísland!