Kristín Sævarsdóttir hafði samband við félagið sem aflaði upplýsinga til aðstoðar við rökstuðnings erindis Kristínar. Félagið lét henni í té sænska skýrslu sem fjallar um jákvæð áhrif af samveru og samvistum við gæludýr.
Hægt er að lesa skýrslu Manimalisrapporten 2017, Sällskapsdjurens betydelse för människan och samhället hér:
http://manimalis.com/
Fundargerð velferðarráðs Kópavogsbæjar:
https://www.kopavogur.is/is/stjornsysla/fundargerdir/velferdarrad/2295