Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Skráning í félagið
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Haustsýning HRFÍ 15.-17. september - Dagskrá

25/8/2017

 
Haustsýning HRFÍ verður haldin helgina 15.-17. september næst komandi í reiðhöll Fáks í Víðidal. Frábær skráning er á sýninguna en samtals 790 hundar etja kappi í sýningahringjum yfir helgina. 

Föstudagskvöldið 15. september verður hvolpasýning sem hefst kl. 18.00, en þar munu 135 hvolpar keppa um titilinn besti hvolpur sýningar. Á sama tíma fer fram keppni ungra sýnenda, þar sem 26 ungmenni eru skráð.

Alþjóðleg sýning fer svo fram laugardag og sunnudag þar sem 655 hundar mæta í dóm. Sýningin hefst kl. 9.00 báða dagana og verður dæmt í sex hringjum samtímis. Sýningin er svk. „Crufts Qualification“  sýning þar sem þeir hundar sem verða BOB (besti hundur tegundar), BOS (besti hundur af gagnstæðu kyni) ásamt BOB og BOS ungliða vinna sér inn þátttökurétt á Crufts sýningunni í Bretlandi 2018. Sigurvegari sýningar hlýtur titilinn besti hundur sýningar, en auk þess verður keppt um besta öldung sýningar, besta ungliða sýningar, besta par sýningar, bestu afkvæmahópa dagsins og bestu ræktunarhópa dagsins.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hringja á sýningunni - ATH. að þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar á röðun tegunda inn í hring. Vakin er athygli á að nokkrar tegundir hafa verið færðar á milli dómara til að jafna tímasetningar. Þessar tegundir eru stjörnumerktar í dagskrá.

Sjá PM hér.

Dagskrá - Hvolpasýningar 15. september
File Size: 473 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá - Alþjóðlegsýning 16.-17. september
File Size: 495 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá úrslita
File Size: 18 kb
File Type: pdf
Download File


Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole