Helstu verkefni:
Starfsmaður hefur umsjón með bókhaldi félagins, en félagið notar viðskiptahugbúnaðinn Reglu.
Helstu verkefni eru merking og skráning reikninga sem og uppgjör og afstemmingar ýmis konar tengd bókhaldi og önnur tilfallandi störf á skrifstofu.
Um tímabundið hlutastarf í 10.mánuði er að ræða frá og með byrjun maí. Nánari upplýsingar veitir Fríður Esther Pétursdóttir framkvæmdastjóri, fridur@hrfi.is
Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2016 og skal umsóknum skilað á netfang framkvæmdastjóra, fridur@hrfi.is merkt "Bókhald HRFI" umsóknum skulu fylgja starfsferilskrár og kynningarbréf.