Nauðsynlegt er að hafa unnið sem ritari/aðstoðarritari á sýningu áður en námskeiðið er tekið (hægt að skrá sig á lista strax ef unnið verður á nóvembersýningunni sé þessi krafa ekki uppfyllt).
Námskeiðið er aðeins ætlað fyrir þá sem hafa hug á að vinna á næstu sýningum HRFÍ.
Ekki er tekið þátttökugjald á námskeiðin en vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst á póstfangið hrfi@hrfi.is