
Framundan er svo vinna starfsmanna félagsins við að koma sér fyrir í nýja húsnæðinu og gera það klárt fyrir opnun sem verður þriðjudaginn 11.apríl. Skrifstofan verður því lokuð fram yfir páska.
Við viljum þakka öllum sem mættu og lögðu hönd á plóg og bjóðum félagsmenn velkomna í nýju aðstöðuna eftir páska.