Dómarar þennan dag eru dómaranemarnir Auður Sif Sigurgeirsdóttir, Daníel Örn Hinrikisson, Inga Björk Gunnarsdóttir og Þórdís Björg Björgvinsdóttir.
Húsið opnar fyrir sýnendur kl.8.30 og sýninganúmer verða afhent á staðnum. Sýnendum og áhorfendum er velkomið að taka með sér stóla til að sitja við hringina, en við bendum á að enginn veitingasala er á staðnum.
Aðgangur er ókeypis.