Vegna takmarkana biðjum við fólk að miða við að einn mæti með hverjum hundi, mæta ekki of snemma að dómhring og fara af svæðinu þegar dómi er lokið svo allt gangi smurt fyrir sig.
Dagskrá má sjá hér að neðan og verður hægt að nálgast umsagnir og úrslit hringja í raun tíma á eftirfarandi hlekkjum, athugið að sýningaskrá opnast klukkustund fyrir upphaf sýningar:
Umsagnir: www.hundeweb.dk/udstilling-resultat/udstilling/210402?session_locale=en_GB
Sýningaskrá: www.hundeweb.dk/udstilling-katalog/udstilling/210402/?session_locale=en_GB
Úrslitahringur: www.hundeweb.dk/udstilling-resultat/udstilling/210402/storering
Sýninganúmer verða send út á miðvikudag eða fimmtudag á þau netföng sem notuð voru til að skrá á sýninguna. Munum að virða fjarlægðar takmörk og sóttvarnarrelgur – við erum öll almannavarnir.
Hlökkum til að sjá ykkur í Hafnarfirði á laugardaginn og góða skemmtun!

Dagskrá 12. júní |