Miðvikudagskvöldið 5.febrúar mun Þóra Jóhanna Jónasdóttir dýralæknir gæludýra og dýravelferðar frá Matvælastofnum vera með kynningu fyrir okkar félagsmenn á nýju Dýravelferðarlögunum sem tóku gildi um áramót. Kynningin verður haldin í A-sal Gerðubergi og hefst kl.20.00. Hvetjum alla til að mæta, bæði ræktendur sem og hinn almenna hundaeiganda.