Stjórn Hundaræktarfélags Íslands skal skipuð fimm mönnum og tveimur til vara.
Í ár skal kjósa sameiginlega tvo meðstjórnendur til tveggja ára og einn varamann til tveggja ára
Neðangreindir félagsmenn skiluðu inn framboði fyrir tilskilinn framboðsfrest, meðfylgjandi er kynningar á frambjóðendum: (Klikkið á myndina til þess að skoða)