Skráningafrestur fyrir sýningarnar 10. og 11. október er 5. október kl. 23:59.
Skráningafrestur fyrir sýningarnar 24. og 25. október er 19. otkóber kl. 23:59.
Dagskrá
10. október:
Keppni ungra sýnenda: Dómari Karen Ösp Guðbjartsdóttir. Keppnin gildir til stiga um sýningahæstu ungu sýnendur ársins.
Bichon frise: Þórdís Björg Björgvinsdóttir
Íslenskur fjárhundur: Þorsteinn Thorsteinson
Poodle: Þórdís Björg Björgvinsdóttir
Shih tzu: Þórdís Björg Björgvinsdóttir
11. október:
Australian shepherd: Daníel Örn Hinriksson
Coton de tuléar: Daníel Örn Hinriksson
French bulldog: Viktoría Jensdóttir
Giant schnauzer: Viktoría Jensdóttir
Griffon: Sóley Ragna Ragnarsdóttir
Havanese: Daníel Örn Hinriksson
Japanese chin: Sóley Ragna Ragnarsdóttir
Miniature schnauzer: Viktoría Jensdóttir
Papillon: Daníel Örn Hinriksson
Pug: Daníel Örn Hinriksson
Schnauzer: Viktoría Jensdóttir
Tibetan spaniel: Sóley Ragna Ragnarsdóttir
24. október:
Afghan hound: Auður Sif Sigurgeirsdóttir
American cocker spaniel: Auður Sif Sigurgeirsdóttir
Cavalier king charles spaniel: Sóley Halla Möller
English cocker spaniel: Auður Sif Sigurgeirsdóttir
English springer spaniel: Auður Sif Sigurgeirsdóttir
Flat-coated retriever: Auður Sif Sigurgeirsdóttir
Golden retriever: Auður Sif Sigurgeirsdóttir
Labrador retriever: Viktoría Jensdóttir
Shetland sheepdog: Þorbjörg Ásta Leifsdóttir
25. október:
Bearded collie: Herdís Hallmarsdóttir
Border collie: Lilja Dóra Halldórsdóttir
Chihuahua: Sóley Halla Möller
Collie: Þorbjörg Ásta Leifsdóttir
German shepherd dog: Sóley Halla Möller
Pomeranian: Sóley Halla Möller
Siberian husky: Þorbjörg Ásta Leifsdóttir
Welsh corgi pembroke: Lilja Dóra Halldórsdóttir
Aðrir dómarar sýninganna varadómarar á þær tegundir sem þeir hafa réttindi á, forfallist dómari sem skráður er á tegund eða fjöldi skráðra hunda gerir það nauðsynlegt.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum í samræmi við sýningareglur félagsins: Hvolpaflokkum 4-6 mánaða og 6-9 mánaða, ungliðaflokki, unghundaflokki, opnum flokki, vinnuhundaflokki, meistaraflokki og öldungaflokki. Ekki verður keppt í ræktunar- og afkvæmahópum. Úrslit verða einungis innan hverrar tegundar.
Samkvæmt samþykki stjórnar HRFÍ verða ungliðameistarastig einnig veitt í unghundaflokki, sjá hér.
Félagið biður alla þátttakendur að fylgja gildandi sóttvarnarreglum í hvívetna og takmarka tíma sem dvalið er á sýningasvæði og fjölda sem fylgir hverjum hundi. Frekari leiðbeiningar vegna sóttvarna verða birtar þegar nær dregur sýningum.
Félagið heldur hvolpasýningu fyrir allar tegundir helgina 3.-4. október, sjá nánar hér.