Liðið skipa: Hafdís Jóna Þórarinsdóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Margrét Hauksdóttir og Ylfa Dögg Ástþórsdóttir. Þjálfari liðsins er Auður Sif Sigurgeirsdóttir.
Fyrirkomulag keppninnar er eftirfarandi:
Öll Norðurlöndin senda lið til þátttöku sem fjórir sýnendur skipa. Keppt er bæði í einstaklings- og liðakeppni. Sýnendur sýna ókunnuga hunda sem þeir fá afhenda um klukkustund áður en keppni hefst. Venjan er að nokkru fyrir keppnina velja sýnendur þrjár tegundir og skipuleggjendur keppninnar gera sitt besta við að útvega hunda eftir þeirra óskum.
Við óskum stelpunum alls hins besta!
Á eftirfarandi slóð má fylgjast með stóra hringnum í beinni útsendingu:
http://eukanuba.co.uk/…/eukanuba-world-challenge/live-stream