Guðríður Þorbjörg Valgeirsdóttir var sæmd gullmerki félagsins vegna framlags hennar í þágu félagsins og málefna þess síðustu 40 árin. Við þetta tækifæri færðu vinir hennar í félaginu henni málverk eftir Grétu Gísladóttur, af þremur íslenskum fjárhundum í hennar eigu, þeim Leiru Runu Gunn, Arnarstaða Romsu og Arnarstaða Nagla.