Titillinn hljóta þeir hundar sem verða besti rakki og besta tík tegundar, skammstöfun titilsins er ISW-22. Einnig verða gefnir sambærilegir ungliða og öldunga titlar fyrir besta ungliða rakka og tík og besta öldunga rakka og tík (með meistaraefni) ISJW-22 og ISVW-22.
Áður var titillinn ISW notaður fyrir stigahæsta hund ársins, hann hefur verið felldur úr gildi.