Smalaeðlispróf
helgina 3.- 4.desember og verður sá dagur valinn sem veðurhorfur verða betri.
Hámark 12 hundar komast að og þurfa þeir að hafa náð 6 mánaða aldri.
Prófdómari verður María Dóra Þórarinsdóttir.
Prófið verður haldið á Bjarnastöðum I í Grímsnesi.
Prófið er fyrir ættbókafærða HRFÍ hunda í deildinni sem rétt hafa til þátttöku.
Hægt er að skrá sig á netfangið hrfi@hrfi.is, merkt Smalaeðlispróf, eða hjá skrifstofu HRFÍ. Gjald pr hund er samkvæmt gjaldskrá í Vinnupróp HRFÍ kr 6800
Bankaupplýsingar: 515 26 707729 kt 680481-0249
Hundur er skráður þá greiðsla hefur borist.